Í ljósi stöðu himintunglanna, ástands andanna og fyrirgefningu syndanna höfum við í þorrablótsnefnd komist að þeirri niðurstöðu í samráði við handanheima að brydda upp á nýjungum þetta árið.
Í stað sukks og saurlifnaðar leitum bjóðum við íbúum og velunnurum Strandabyggðar að líta inn á við og byggja sig upp til að taka á móti nýjum og bjartari tímum.
Byggjum saman heilsteypta og ígrundaða framtíð.
Þroskablót Strandabyggðar
Dags
24. janúar
Kl.
18:00 - 23:30
Staðsetning
Félagsheimilið á Hólmavík
Þorrablót / Þroskablót Strandabyggðar verður haldið laugardaginn 24. janúar kl 18:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík
