Fara í efni

Vorsýning 2013

28.05.2013
Nú hefur Vorsýningin okkar verið sett upp í Íþróttamiðstöðinni. Þar sem mörg börn hafa verið, og eru ennþá veik, verður ekki formleg opnunarhátíð þetta árið. Gestabókin er ?...
Deildu
Nú hefur Vorsýningin okkar verið sett upp í Íþróttamiðstöðinni. Þar sem mörg börn hafa verið, og eru ennþá veik, verður ekki formleg opnunarhátíð þetta árið. Gestabókin er á sínum stað og viljum við biðja gesti um að skrifa í gestabókina okkar. 
Til baka í yfirlit