Fara í efni

Vinnslutillaga breytingar á Aðalskipulagi Strandabyggðar 2024-2036

17.12.2025
Vinnslutillaga að breytingu Aðalskipulags Strandabyggðar 2024-2036 í kynningu á Skipulagsgátt.
Deildu

Orkuvinnslan ehf. hefur óskað eftir breytingu á á Aðalskipulagi Strandabyggðar 2024-2036, sem gerir ráð fyrir 1,5 MW vatnaflsvirkjunar í Hafnardalsá. 

Á fundi sveitarstjórnar 16. desember 2025 var lögð fram skipulagslýsing og vinnslutillaga að breytingunni og hún samþykkt til kynningar í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Vinnslutillagan er aðgengileg í Skipulagsgátt, mál nr.  1678/2025 á slóðinni: https://skipulagsgatt.is/issues/2025/1678

Í skipulagsgáttinni er hægt er að koma á framfæri athugasemdum og ábendingum við vinnslutillöguna fram til 7. janúar 2026. 

Skipulagsfulltrúi Strandabyggðar

Til baka í yfirlit