Fara í efni

Útflutningur á heyi

13.12.2018
Kæru íbúar,Eins og þið hafið án efa tekið eftir, er verið að undirbúa útskipun á heyi.  Hér er um að ræða sölu á heyi til Noregs og fögnum við þessu framtaki mjög.  Það e...
Deildu
Kæru íbúar,

Eins og þið hafið án efa tekið eftir, er verið að undirbúa útskipun á heyi.  Hér er um að ræða sölu á heyi til Noregs og fögnum við þessu framtaki mjög.  Það er gott að bændur hér í Strandabyggð geti nýtt þetta tækifæri og komið sínu heyi á markað.  Þann 21. desember n.k. kemur svo hingað skip að sækja ca 2000-2400 rúllur af heyi.

 

Til baka í yfirlit