Fara í efni

Uppskeruhátíð samspilsdaga

29.10.2013
 Fimmtudaginn 31. október kl. 19.30 verður uppskeruhátíð samspilsdaga haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þar munu nemendur Tónskólans flytja tónlist sem æfð var á samspilsdögum...
Deildu

 

Fimmtudaginn 31. október kl. 19.30 verður uppskeruhátíð samspilsdaga haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þar munu nemendur Tónskólans flytja tónlist sem æfð var á samspilsdögum.
Enginn aðgangseyrir.
Nemendur 8. og 9. bekkjar verða með vöfflusölu á hátíðinni og mun allur ágóði sölunnar renna í Danmerkursjóð nemenda.

Allir eru velkomnir á þennan viðburð.

Sjáumst hress

Til baka í yfirlit