Til fjarnema og þeirra sem taka próf á Hólmavík
24.11.2023
Próftökustaður fyrir öll sem stefna á að taka próf á Hólmavík er á skrifstofu Strandabyggðar að Hafnarbraut 25 en samkomulag er milli Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og Háskólaset...
Próftökustaður fyrir öll sem stefna á að taka próf á Hólmavík er á skrifstofu Strandabyggðar að Hafnarbraut 25 en samkomulag er milli Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og Háskólasetursins við skrifstofuna um að sjá um prófin.Tengiliður er Salbjörg Engilbertsdóttir salbjorg@strandabyggd.is. Athugið að mögulega þarf að tilkynna um próftökustað til viðkomandi skóla