FUNDARBOÐ
Fundur sveitarstjórnar Strandabyggðar nr. 1383 verður haldinn í Hnyðju, þriðjudaginn 11. nóvember 2025, kl. 16:00.
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2511016 - Viðauki V | |
| 2. | 2511017 - Fjárhagsáætlun 2026-2029, fyrri umræða | |
| 3. | 2511014 - Gjaldskrár 2026 | |
| 4. | 2511011 - Staðfesting á Aðalskipulagi Strandabyggðar 2024-2036 | |
| 5. | 2510042 - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - Yfirferð ársreiknings 2024 | |
| 6. | 2511012 - Vilji Fiskverkun, Alvarleg áhrif afnáms línuívilnunar á atvinnu og byggð í Strandabyggð | |
| 7. | 2511005 - Hafdís Sturlaugsdóttir, Skerjaflaga landamerkjapunktur á Víðidalsá | |
| 8. | 2511002 - Anna Fjóla Gísladóttir og Gísli Björnsson, Réttir landsins | |
| 9. | 2510040 - BSÍ, Aðalskoðun leiksvæða 2025 | |
| 10. | 2510044 - Securitas, Úttektarskýrslur frá október 2025 | |
| 11. | 2511006 - Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands, Ágóðahlutagreiðsla 2025 | |
| 12. | 2511025 - Fræðslunefnd, fundargerð frá 6.11.25 | |
| 13. | 2511024 - Umhverfis- og skipulagsnefnd, fundargerð frá 6.11.25 | |
| 14. | 2511009 - Uppsetning á hreinsistöð neðan Austurtúns | |
| 15. | 2501003 - Deiliskipulag Jakobínutúns | |
| 16. | 2501002 - Deiliskipulag íbúðabyggðar í Brandskjóli | |
| 17. | 2511015 - Orkubú Vestfjarða, Umsókn um framkvæmdaleyfi í tengslum við Kvíslatunguvirkjun | |
| 18. | 2408008 - Naomi Désirée Bos, Umsókn um framkvæmdaleyfi. Skógrækt í landi Fells í Kollafirði | |
| 19. | 2510036 - Victor Örn Victorsson, Umsókn um breytt staðfang að Víðidalsá, útihús | |
| 20. | 2511010 - Hjörtur Cýrusson og Katrín Cýrusdóttir, Umsókn um byggingarleyfi frístundahús á Kirkjubóli Staðardal | |
| 21. | 2511019 - Velferðarnefnd, fundargerð frá 3.11.25 | |
| 22. | 2511020 - Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra á þjónustusvæðum velferðasviðs Ísafjarðarbæjar, Vesturbyggðar og Félagsþjónustu Reykhóla og Stranda | |
| 23. | 2511021 - Reglur Velferðaþjónustu Vestfjarða um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk (NPA) | |
| 24. | 2511022 - Tilnefning áheyrnafulltrúa í Velferðanefnd Ísafjarðarbæjar, aðal og vara | |
| 25. | 2511023 - Tilnefning fulltrúa í notendaráð fatlaðra | |
| 26. | 2511028 - Afgreiðsla sveitarstjórnar á tillögu US nefndar frá fundi 3.9 varðandi Matsáætlun vegna Hvalárlínu Landsnets | |
| 27. | 2511029 - Umsögn Strandabyggðar um matsáætlun Hvalárlínu 1 og Miðdalslínu 1 | |
| 28. | 2511026 - Sorpsamlag Strandasýslu ehf, Fundur stjórnar, 6.11.25 | |
| 29. | 2511013 - Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda, Fundargerð stjórnar frá 10.7.25 og 28.10.25 | |
| 30. | 2511018 - Vinnuskýrsla sveitarstjóra v. október | |
| 31. | 2511027 - Fundargerðir Svæðisskipulagsnefndar Vestfjarða nr. 21 og 22 | |
| 32. | 2510034 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 986 og 987 | |
Gert er ráð fyrir að eftirtaldið sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Þorgeir Pálsson
Grettir Örn Ásmundsson
Júlíana Ágústsdóttir
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir
Strandabyggð 07.11.2025
Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri.
