Sveitaferðin
24.05.2013
Fimmtudag og föstudag í þessari viku höfum við farið í heimsókn til Siggu og Ragga á Heydalsá, og fengið að kíkja í fjárhúsin. Þar höfum við fengið að skoða okkur um og leik...

Fimmtudag og föstudag í þessari viku höfum við farið í heimsókn til Siggu og Ragga á Heydalsá, og fengið að kíkja í fjárhúsin. Þar höfum við fengið að skoða okkur um og leika okkur . Okkur hefur líka alltaf verið boðið upp á kökur og djús, og finnst það nú ekki verra.Við þökkum kærlega fyrir höfðinglegar móttökur og erum strax farin að hlakka til næsta árs.