Sveitaferð
04.06.2015
Í maí fórum við í okkar árlegu ferð til Ragga og Siggu á Heydalsá. Þar fengum við höfðinglegar móttökur og gátum í rólegheitum skoðað bæði kindur og lömb. Bæð börn og star...

Í maí fórum við í okkar árlegu ferð til Ragga og Siggu á Heydalsá. Þar fengum við höfðinglegar móttökur og gátum í rólegheitum skoðað bæði kindur og lömb. Bæð börn og starfsfólk höfðu gaman af og þökkum við kærlega fyrir okkur.