Sumarlokun skrifstofu
17.07.2025
Skrifstofa Strandabyggðar er lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá kl.14, 19. júlí til 6. ágúst. Ef þörf krefur er hægt að hringja í vaktsíma 865-4806.Byggingarfulltrúi er i sumar...

Skrifstofa Strandabyggðar er lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 21. júlí til 5. ágúst. Við opnum aftur 5. ágúst kl. 10:00.
Byggingarfulltrúi er með viðveru á svæðinu á meðan lokun stendur og hægt er að ná sambandi við hann á netfanginu grettir@strandabyggd.is. Byggingarfulltrúi verður síðan í sumarleyfi í ágúst og fólki framkvæmdum bent á að hafa samband sem fyrst.
Félagsmálastjóri verður í sumarleyfi á meðan lokun stendur en fylgist með tölvupósti hlifh@strandabyggd.is
Við minnum síðan á vaktsíma áhaldahúss 835-3396 vegna erinda sem upp koma td. pöntun á slætti fyrir ellilífeyrisþega
með sumarkveðju, starfsfólk