Fara í efni

Strandabyggð skilaði 3 ára fjárhagsáætlun á réttum tíma

04.08.2011
Vegna fréttaflutnings í fjölmiðlum um vanskil sveitarfélagsins Strandabyggðar á 3 ára fjárhagsáætlun er vert að taka fram að sveitarfélagið skilaði inn 3 ára fjárhagsáætlun br...
Deildu
Vegna fréttaflutnings í fjölmiðlum um vanskil sveitarfélagsins Strandabyggðar á 3 ára fjárhagsáætlun er vert að taka fram að sveitarfélagið skilaði inn 3 ára fjárhagsáætlun bréflega á réttum tíma, það láðist hinsvegar að senda hana á tölvutæku formi.
Til baka í yfirlit