Fara í efni

Starfsmaður óskast í félagslega liðveislu á Drangsnesi

03.06.2024
 Starfsmaður óskast í félagslega liðveislu á Drangsnesi Starfsmaður óskast í 50% starf við félagslega liðveislu á Drangsnesi í júlí og ágúst, með möguleika á áframhaldandi s...
Deildu

 Starfsmaður óskast í félagslega liðveislu á Drangsnesi

 

Starfsmaður óskast í 50% starf við félagslega liðveislu á Drangsnesi í júlí og ágúst, með möguleika á áframhaldandi starfi. Markmið liðveislu er að rjúfa félagslega einangrun einstaklingsins og efla sjálfstæði í félagslegum samskiptum.

Laun eru samkvæmt taxta Verk-Vest.

Umsóknir sendist Soffíu Guðmundsdóttur, félagsmálastjóra, Hafnarbraut 25, 510 Hólmavík.

Upplýsingar eru veittar í síma 451-3510 og fyrirspurnir og umsóknir má einnig senda á felagsmalastjori@strandabyggd.is

Til baka í yfirlit