Fara í efni

Starfslok íþrótta- og tómstundafulltrúa

02.06.2025
Deildu
Hrafnhildur Skúladóttir sem starfaði sem íþrótta- og tómstundafulltrúi Strandabyggðar frá 1. febrúar 2022 hefur látið af störfum. Um leið og við þökkum henni samstarfið og unnin störf, óskum við henni velfarnaðar.  Hrafnhildur vill koma á framfæri þakklæti til samstarfsfólks og íbúa og er því hér með komið á framfæri.
Til baka í yfirlit