Fara í efni

Söngæfing hjá Heiðu Ólafs

02.07.2010
Í dag, föstudaginn 2. júlí, milli kl 15 og 18 verða söngæfingar hjá Heiðu Ólafs í Grunnskólanum á Hólmavík fyrir þátttakendur í söngkeppni barna 6-14 ára. Keppendur hafa verið ...
Deildu

Í dag, föstudaginn 2. júlí, milli kl 15 og 18 verða söngæfingar hjá Heiðu Ólafs í Grunnskólanum á Hólmavík fyrir þátttakendur í söngkeppni barna 6-14 ára. Keppendur hafa verið látnir vita hvenær þeirra æfingatími er og frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri (Stína) í síma 8673164.

Til baka í yfirlit