Skólahreystiferð
02.05.2016
Í byrjun mars hélt unglingadeild skólans til Garðabæjar og keppti í Skólahreysti. Ekki komust þau á pall í þetta sinn en ferðin var skemmtileg og lærdómsrík. Hér er hægt að sjá m...

Í byrjun mars hélt unglingadeild skólans til Garðabæjar og keppti í Skólahreysti. Ekki komust þau á pall í þetta sinn en ferðin var skemmtileg og lærdómsrík. Hér er hægt að sjá myndir af okkar keppendum á mótinu.