Það er gaman að segja frá því að í vikunni eignaðist Tónskólinn nýtt rafmagnspíanó sem komið hefur verið fyrir í skiptistofunni. Þetta er glæsilegt en fyrirferðarlítið hljóðfæri sem er strax farið að létta á þegar tónlistarkennarar þurfa að vera færanlegir innan veggja skólans. Það var Ingibjörg Jónsdóttir píanónemandi sem sló fyrstu nóturnar í gripinn og líkaði henni hljóðfærið vel að sögn.
Nýtt rafmagnspíanó
30.09.2010
Það er gaman að segja frá því að í vikunni eignaðist Tónskólinn nýtt rafmagnspíanó sem komið hefur verið fyrir í skiptistofunni. Þetta er glæsilegt en fyrirferðarlítið hljóð...
