Fara í efni

Nýr slökkvibíll Strandabyggðar

16.04.2019
Kæru íbúarÍ dag tökum við á móti nýjum slökkvibíl í Strandabyggð.  Bíllinn var keyptur hjá Krafti og fullsmíðaður hjá Ósland ehf á Ólafsfirði.Bíllinn verður til sýnis vi?...
Deildu

Kæru íbúar

Í dag tökum við á móti nýjum slökkvibíl í Strandabyggð.  Bíllinn var keyptur hjá Krafti og fullsmíðaður hjá Ósland ehf á Ólafsfirði.

Bíllinn verður til sýnis við Þambárvelli kl. 11.30, við Broddanes kl. 12.30 og við Félagsheimilið á Hólmavík kl. 14.00, við hvetjum alla íbúa til að mæta og skoða þennan glæsilega bíl.   

 

Til baka í yfirlit