Fara í efni

Lífið er blátt á mismunandi hátt

31.03.2016
Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. aprílFöstudaginn 1.apríl ætla nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einh...
Deildu

Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl

Föstudaginn 1.apríl ætla nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna en blái liturinn hefur fest sig í sessi sem litur einhverfunnar um heim allan.

Hægt er að setja myndir á instagram og facebook og merkja þær með myllumerkinu #blarapril
Stöndum saman og fögnum fjölbreytileikanum.

Til baka í yfirlit