Fara í efni

Leikskólastarf hefst að loknu sumarleyfi

02.08.2025
Deildu
Starfsemi leikskólans Lækjarbrekku hefst aftur að loknu sumarleyfi þriðjudag 5. ágúst klukkan 11:00. 
Mæting er í Grunnskólann eins og var fyrir sumarfrí.
Unnið er að endurgerð leikskólalóðar en tilkynnt verður síðar um flutning í húsnæði Leikskólans.

Til baka í yfirlit