Fara í efni

Kynning á hugmyndinni um breytta Hamingjudaga

07.05.2019
 Fimmtudaginn 9. maí kynna nemendur í unglingadeild Grunnskólans á Hólmavík útfærslu sína á hugmyndinni um breytta Hamingjudaga fyrir dómnefnd Landsbyggðarvina. Öllum áhugasömum er...
Deildu

 
Fimmtudaginn 9. maí kynna nemendur í unglingadeild Grunnskólans á Hólmavík útfærslu sína á hugmyndinni um breytta Hamingjudaga fyrir dómnefnd Landsbyggðarvina. Öllum áhugasömum er boðið að hlýða á kynninguna.

Kynningin fer fram á Café Riis kl. 11:00. Að henni lokinni verður boðið upp á súpu og brauð en gestir geta keypt sér veitingarnar á 1000 kr.

Til baka í yfirlit