Fara í efni

Kjörskrá vegna kosningar til Alþingis 25. apríl n.k. og opnun kjörfundar.

17.04.2009
 Kjörskrá vegna kosningar til Alþingis. Kjörskrá vegna kosningar til Alþingis sem fram fer laugardaginn 25. apríl 2009 liggur frammi á skrifstofu Strandabyggðar.  Þeim sem vilja koma a?...
Deildu
 

Kjörskrá vegna kosningar til Alþingis.

Kjörskrá vegna kosningar til Alþingis sem fram fer laugardaginn 25. apríl 2009 liggur frammi á skrifstofu Strandabyggðar.  Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að koma þeim á skrifstofu Strandabyggðar.  Athygli er vakin á því að sveitarstjórn getur allt fram á kjördag gert leiðréttingar á kjörskrá, ef við á.

 

Atkvæðagreiðsla á kjörstað.

Ein kjördeild verður í Strandabyggð og verður kjörstaður nú í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík.   Kjörfundur hefst kl. 10:00 en kjörstaður mun opna kl.  11:00 og verður lokað kl. 18:00 (sbr. þó 93. gr. laga um kosningar til alþingis nr. 80/1987).

Til baka í yfirlit