Fara í efni

Íbúafundur um málefni Hólmadrangs

16.10.2018
Sveitarfélagið Strandabyggð boðar hér með til íbúafundar n.k. miðvikudag 17. október í félagsheimilinu Hólmavík, kl. 18.15-19.30.  Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Afstaða og s?...
Deildu


Sveitarfélagið Strandabyggð boðar hér með til íbúafundar n.k. miðvikudag 17. október í félagsheimilinu Hólmavík, kl. 18.15-19.30

Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 

  1. Afstaða og sýn Strandabyggðar – Þorgeir Pálsson sveitarstjóri
  2. Staða mála í Hólmadrangi – Viktoría Rán Ólafsdóttir, stjórnarformaður Hólmadrangs
  3. Tækifærin framundan – Jónatan S. Svavarsson, rekstrarráðgjafi; fyrir hönd ráðgjafateymis
  4. Umræður, fyrirspurnir.

Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar.

                                 

f.h. sveitarstjórnar Strandabyggðar
 Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri

 

Til baka í yfirlit