Fara í efni

Íbúafundur í kvöld.

25.05.2009
Haldinn verður íbúafundur í Félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld, mánudaginn 25. maí kl. 20:00, og eru það framkvæmdastjóri Hamingjudaga og menningarmálanefnd sem boða til fundarins...
Deildu

Haldinn verður íbúafundur í Félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld, mánudaginn 25. maí kl. 20:00, og eru það framkvæmdastjóri Hamingjudaga og menningarmálanefnd sem boða til fundarins.  Markmiðið með fundinum er að kynna þá atburði sem þegar eru komin á dagskrá Hamingjudaga og kalla eftir hugmyndum hjá íbúum um efni og skemmtiatriði.  Er vonast til að sem flestir sjái sér fært að mæta og komi sínum skoðunum og hugmyndum á framfæri.

Til baka í yfirlit