Á morgun miðvikudag, verður hjóladagur hjá okkur á Lækjarbrekku. Börnin koma með hjólin sín og hjálma að heiman og við leikum okkur á hjólum á planinu fyrir framan Braggann. Lögreglan kíkir líka á okkur og spjallar við börnin og kíkir á hjól og hjálma.
Hjóladagur.
04.06.2013
Á morgun miðvikudag, verður hjóladagur hjá okkur á Lækjarbrekku. Börnin koma með hjólin sín og hjálma að heiman og við leikum okkur á hjólum á planinu fyrir framan Braggann. L?...