Fara í efni

Hinsegin dagur á Drangsnesi

06.10.2015
Föstudaginn næstkomandi, 9. október, er Hinsegin dagur á Drangsnesi. Samtök 78 halda fræðslufund fyrir 8., 9. og 10. bekk kl. 11:00 í samkomuhúsinu Baldri Drangsnesi. Einnig verður boði?...
Deildu
Föstudaginn næstkomandi, 9. október, er Hinsegin dagur á Drangsnesi. Samtök 78 halda fræðslufund fyrir 8., 9. og 10. bekk kl. 11:00 í samkomuhúsinu Baldri Drangsnesi. Einnig verður boðið upp á fræðslufund kl. 14:00 á sama stað fyrir foreldra, starfsmenn skóla og aðra áhugasama.
Til baka í yfirlit