Grunnskólabörn í heimsókn
20.04.2016
Í dag fengum við góða heimsókn í leikskólann. Nemendur 1. og 2. bekkjar komu í heimsókn til okkar og tóku þátt í starfinu fyrir hádegi. Þessi heimsókn er liður í samstarfi leiksk?...

Í dag fengum við góða heimsókn í leikskólann. Nemendur 1. og 2. bekkjar komu í heimsókn til okkar og tóku þátt í starfinu fyrir hádegi. Þessi heimsókn er liður í samstarfi leikskóla og grunnskóla sem snýr að aðlögun barna á milli skólastiga.