Fara í efni

Gleðilega Hátíð!

24.12.2025
Jólakveðja frá sveitarstjórn Strandabyggðar.
Deildu

Kæru íbúar Strandabyggðar,

Sveitarstjórn Strandabyggðar óskar ykkur Gleðilegrar Hátíðar og friðsemdar á Jólum.  Við hvetjum alla til að fara varlega með eld yfir hátíðirnar og huga vel að hvert öðru.  

Gleðileg Jól!
 

Til baka í yfirlit