Kæru íbúar Strandabyggðar.
Enn er unnið að hnökrum við birtingu fundargerða á heimasíðu Strandabyggðar. Verið er að vinna með hýsingaraðila vefsins svo að allur texti úr fundargerð birtist í fundargerðarkerfinu. Þangað til það er komið þá birtum við undirritaða fundargerð hér einnig, en það sem vantar í fundargerðina á heimasíðunni er það sem er skráð í upphafi og lok fundar. Við vonumst til að þetta verði komið í lag á næstu dögum.
Þangað til það liggur fyrir, er hér undirritað pdf eintak af fundargerðinni, þar sem allur textinn kemur fram.
Fundargerð auka fundar sveitarstjórnar Strandabyggðar nr. 1385
