Fara í efni

Fjármálavit

13.10.2016
Samtökin  fjármálafyrirtækja hafa undanfarin tvö ár staðið fyrir skólaheimsóknum í 10. bekki með námsefni um fjármál - Fjármálavit. Námsefnið er þróað í samstarfi við ken...
Deildu
Samtökin  fjármálafyrirtækja hafa undanfarin tvö ár staðið fyrir skólaheimsóknum í 10. bekki með námsefni um fjármál - FjármálavitNámsefnið er þróað í samstarfi við kennaranema og er ætlað að mæta þörfinni á samræmdu kennsluefni í fjármálafræðslu í grunnskólum.
Fjármálavit heimsótti nemendur Grunnskólanna á Hólmavík og Reykhólum í Hnyðju 13. október
Til baka í yfirlit