Fara í efni

Félagsmiðstöðvar- og ungmennahúsdagur 2. nóvember

01.11.2016
Á morgun miðvikudaginn 2.nóvember er félagsmiðstöðvar- og ungmennahúsadagurinn. Í tilefni þess ætlum við að bjóða gestum og gangandi að koma í heimsókn í félagsmiðstöðina Ozo...
Deildu
Á morgun miðvikudaginn 2.nóvember er félagsmiðstöðvar- og ungmennahúsadagurinn. Í tilefni þess ætlum við að bjóða gestum og gangandi að koma í heimsókn í félagsmiðstöðina Ozon í grunnskólanum á Hólmavík. Boðið er á milli 17:00 og 19:00 og verður í boði að spila og leika sér með krökkunum í félagsmiðstöðinni.
Til baka í yfirlit