Fara í efni

Drög að Menntastefnu Strandabyggðar 2026-2031

08.12.2025
Drög að nýrri stefnu sem heitir Menntastefna Strandabyggðar 2026-2031.
Deildu

Í haust hefur skólastefna Strandabyggðar verið í endurskoðun. Nú eru komin drög að nýrri stefnu sem heitir Menntastefna Strandabyggðar 2026-2031. Stýrihópur óskar eftir ábendingum eða athugasemdum um drögin fyrir lok dags 16. desember 2025. 

Hægt er að skrifa beint í skjalið sem birtist þá sem tillaga/athugasemd eða senda póst á verkefnastjóra á netfangið gunnthor@ais.is 

Hlekkur á skjalið er hér: https://docs.google.com/document/d/1D_t8hLVrHJdXbJvdYbcdGx3j8YBkUL8rah0EHswGwpI/edit?usp=sharing

Til baka í yfirlit