Fara í efni

Bolludagur

11.02.2013
Í dag er bolludagur og eru bollur á borðum hjá flestum landsmönnum. Við á Lækjarbrekku tökum fullan þátt í því og höfum staðið okkur vel í bolluáti það sem af er degi. Í ávax...
Deildu
Í dag er bolludagur og eru bollur á borðum hjá flestum landsmönnum. Við á Lækjarbrekku tökum fullan þátt í því og höfum staðið okkur vel í bolluáti það sem af er degi. Í ávaxtastundinni fengu allir vatnsdeigsbollur með rjóma og í hádegismatinn voru fiskibollur.
Gleðilegan bolludag!!!

Til baka í yfirlit