Fara í efni

Bansastund á bókasafninu

07.11.2013
Í dag fimmtudaginn 7. nóvember verður árlega bangsastundin haldin á bókasafninu kl. 17.00Bjóðið bangsa með að heilsa upp á bókasafnsbangsana, hlusta á bangsasögu og lita bangsamynd.?...
Deildu

Í dag fimmtudaginn 7. nóvember verður árlega bangsastundin haldin á bókasafninu kl. 17.00

Bjóðið bangsa með að heilsa upp á bókasafnsbangsana, hlusta á bangsasögu og lita bangsamynd.

Það verður kökubiti í svanginn og heitt á könnunni fyrir eldri bangsa.

- Svanur bókasafnsvörður

Til baka í yfirlit