Fara í efni

Bangsadagur

27.10.2015
Í dag er alþjóðlegur bangsadagur. Í tilefni dagsins mættu börnin með bangsana sína í leikskólann. Þau skemmtu sér vel og skoðuðu bangsana hjá hvert öðru og léku sér af miklum kr...
Deildu
Í dag er alþjóðlegur bangsadagur. Í tilefni dagsins mættu börnin með bangsana sína í leikskólann. Þau skemmtu sér vel og skoðuðu bangsana hjá hvert öðru og léku sér af miklum krafti. :) Einnig voru lesnar bangsasögur og bangsatáknið æft. 

Takk fyrir daginn!!
Til baka í yfirlit