Fara í efni

Atburðadagatal í desember ný uppfærsla 19.des

10.12.2018
Það styttist í jólin og nóg að gerast í Strandabyggð eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Senda má upplýsingar um viðburði á skrifstofa@strandabyggd.is og við bætum því inn. Kau...
Deildu

Það styttist í jólin og nóg að gerast í Strandabyggð eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Senda má upplýsingar um viðburði á skrifstofa@strandabyggd.is og við bætum því inn.

Kaupfélagið tilkynnti um atburði tengda 120 ára afmæli félagsins 29.desember n.k. en þá verður haldið upp á daginn og boðið upp á veitingar og tónlistaratriði.  Einnig verður dregið úr jólahappdrætti Kaupfélagsins þann dag en ekki á Þorláksmessu eins og venja hefur verið. Dagskráin hefst kl. 15.00

  Hér er hægt að sækja dagatalið í stærri útgáfu á pdf formi

Til baka í yfirlit