6 sjálfboðaliðar frá 6 mismunandi löndum,
6 tungumál og 6 sérréttir.
Við ætlum að halda alþjóðlegt kvöld þar sem við getum sýnt ykkur vinnu okkar og lært meira um Hólmavík og Ísland. Við viljum gjarnan hitta ykkur íbúa Hólmavíkur föstudagskvöldið 19. júní í Galdrasafninu kl. 20:00 og deila með ykkur reynslu okkar af þessu yndislega þorpi.
Allir velkomnir.
Izabella
Francesca
Filipa
Lukáš
Barbora
Benjamin