Afmćlisdrengur

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 20. nóvember 2012
Magnús Vakaris
Magnús Vakaris
Hann Magnús Vakaris varð tveggja ára þann 18.nóvember.
Við sungum fyrir hann afmælissöngin og hann fékk fína kórónu.

Innilega til hamingu með afmælið elsku Magnús okkar.

Dagur íslenskrar tungu

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 16. nóvember 2012
Teddi les fyrir krakkana
Teddi les fyrir krakkana
« 1 af 2 »
Í dag höldum við upp á dag íslenskrar tungu. Við fengum 3 unga menn úr 10.bekk grunnskólans í heimsókn og lásu þeir sögur fyrir börn og starfsfólk.


Hann Teddi las fyrir eldri börnin söguna um Gilitrutt og þeir Fannar og Gummi lásu fyrir yngri börnin söguna um geiturnar þrjár.

Við kunnum þessum heiðursmönnum bestu þakkir fyrir komuna og lesturinn.

Vefur í smíđum

| 15. október 2012
Þessa dagana er verið að smíða nýjan vef leikskólans Lækjarbrekku - eins og sjá má. Það vantar auðvitað ennþá allskonar efni inn á vefinn, en vonandi verður hann fljótlega lifandi, skemmtilegur og gagnlegur fyrir alla foreldra, börn, starfsmenn og aðstandendur Lækjarbrekku :)

Afmćli Jóhönnu Margrétar

| 13. september 2012


Hún Jóhanna Margrét varð 3 ára þann 13. september.
Hún fékk fína kórónu og við sungum fyrir hana afmælissöngin.

Innilega til hamingju með afmælið, elsku Jóhanna okkar!

Sunna Kristín á afmćli

| 07. september 2012
Hún Sunna Kristín er 4 ára í dag.Í gær sungum við fyrir hana afmælissöngin og hún fékk fína bleika kórónu.


Innilega til hamingju með afmælið elsku Sunna okkar!

Síđa 35 af 35
Eldri fćrslur
Vefumsjón