Starfsemi foreldrafélags Leikskólans Lćkjarbrekku

Foreldrafélag skal starfa við sérhvern leikskóla á landinu samkvæmt aðalnámskrá. Foreldrar barna á leikskólanum Lækjarbrekku verða sjálfkrafa meðlimir í félaginu og greiða félagsgjald sem er skipt upp í tvær greiðslur á ári.


Foreldrafélagið er hugsað sem tengiliður foreldra og starfsfólks leikskólans. Markmið þess er, eins og fram kemur í lögum og reglugerð um starfsemi leikskóla, að stuðla að velferð barnanna og kappkosta að efla alhliða þroska þeirra í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins. Einnig að að hlúa að þeim andlega og líkamlega svo að þau fái notið bernsku sinnar. Foreldrafélagið er vettvangur fyrir foreldra til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri varðandi starfið á leikskólanum.

Hér eru lög Foreldrafélags Lækjarbrekku:

Vefumsjón