Merki Lćkjarbrekku

Merki Leikskólans Lćkjarbrekku - gert af Ástu Ţórisdóttur
Merki Leikskólans Lćkjarbrekku - gert af Ástu Ţórisdóttur
Þann 30. október árið 2008 var nýtt merki Leikskólans Lækjarbrekku afhjúpað að viðstöddum börnum, starfsfólki, leikskólanefnd, sveitarstjóra og oddvita Strandabyggðar. Við þetta sama tækifæri var haldið upp á 20 ára afmæli leikskólans.

Efnt var til samkeppni um merkið og verðlaunatillagan var frá listakonunni Ástu Þórisdóttur á Hólmavík. Dómnefnd skipuðu Kolbrún Þorsteinsdóttir, Hafþór Ragnar Þórhallsson, Vala Friðriksdóttir, Sigríður Óladóttir og Viðar Guðmundsson.  
Vefumsjón