Um leikskólann Lćkjarbrekku

Leikskólinn Lækjarbrekka
Brunngötu 2
510 Hólmavík


Sími: 451-3411
Netfang: leikskoli@strandabyggd.is

Leikskólastjóri: Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir 
Netfang: leikskolastjori@strandabyggd.is

Lækjarbrekka er tveggja deilda leikskóli í Strandabyggð. Leikskólinn er rekinn af sveitarfélaginu Strandabyggð og er jafnframt eini leikskóli sveitarfélagsins. Börnin í leikskólanum eru á aldrinum eins árs til sex ára. Deildirnar í skólanum heita Tröllakot og Dvergakot. Í Tröllakoti eru yngri börnin og í Dvergakoti hafa eldri börnin sinn samastað. Í Lækjarbrekku starfar samhentur hópur starfsfólks með fjölbreytta reynslu, menntun og þekkingu.

Einkunnarorð Lækjarbrekku eru: Gleði, virðing og vinátta.

Sækja um leikskólapláss


Vefumsjón