A­gangur a­ myndasafni

Internetið getur verið viðsjárverður staður. Þess vegna er aðgangur að öllu því myndasafni sem sýnir daglegt starf í leikskólanum Lækjarbrekku lokaður með lykilorði.

Foreldrar barna á Lækjarbrekku geta fengið lykilorðið gefið upp hjá starfsfólki leikskólans eða með því að senda póst á netfangið leikskolastjori@strandabyggd.is

Vefumsjˇn