Námsvísir Lækjarbrekku

Námsvísir skólans vísar veginn í starfinu á Lækjarbrekku. Námsvísir skýrir fyrir okkur öllum hvað er á döfinni næstu 4-6 vikurnar í starfinu. Námsvísir byggir á skólanámskrá og deildarnámskrám skólans. Mat á framförum nemenda er skráð niður af starfsfólkinu og svo eru foreldrar kallaðir til á hér um bil 10-12 vikna fresti til þess að rýna sameiginlega í þroskaferðalag barnanna. 

Í vetur - skólaárið 2024-5 er námsvísirinn í lifandi uppfærslu og áður en ein spönn lýkur hefur sú næsta verið uppfærð. 
Lifandi skjalið er aðgengilegt hér. 

Hér er skólanámskrá
leikskólans Lækjarbrekku

Upplýsingasíða um námsvísa - ítarlegar upplýsingar 


Deildarnámskrá Dvergakots er að finna hér
D
eildarmámskrá Tröllakots er að finna hér

Vefumsjón