HugmyndafrŠ­i LŠkjarbrekku

Leikskólinn Lækjarbrekka leggur áherslu á að nám  í gegnum reynslu „learning by doing“ eftir stefnu John Dewey. Fyrri reynsla barnsins verður til þess að það byggir upp þekkingu sína. Leikurinn er leið barns til að vinna úr tilfinningum og finna áhugasvið sitt. Kenningar Lev S. Vyogotsky um „svæði hins mögulega þroska“, bilið milli getustigs barns, sem barn getur numið sjálfstætt, og þroska sem þau geta náð með aðstoð fullorðinna eða samnemanda sem lengra eru komnir, vitsmunalegur þroski barns eigi sér stað í gegnum gagnkvæm samskipti við félagslegt umhverfi. Einnig er fjallað um mikilvægi leiksins, að leikurinn sé meginuppspretta fyrir alhliða þroska barna.uppfært 25.sept.2017
Vefumsjˇn