Dvergakot

Dvergakot er eldri deild leikskólans Lækjarbrekku. Börnin í Dvergakoti eru á aldrinum þriggja til sex ára. Deildarstjóri Dvergakots er Röfn Friðriksdóttir leikskólaliði.

Dagskipulag Dvergakots veturinn 2017-2018

 

       Mánudagur

      Þriðjudagur

      Miðvikudagur

      Fimmtudagur

      Föstudagur

7:45

Leikskólinn opnar
Róleg stund

Leikskólinn opnar
Róleg stund

Leikskólinn opnar
Róleg stund

Leikskólinn opnar
Róleg stund

Leikskólinn opnar
Róleg stund

8:30

Morgunmatur

Morgunmatur

Morgunmatur

Morgunmatur

Morgunmatur

9:00
10:00

Íþróttahús
frá 9:00-10:00 yngstu nem.

Hópur 2 og 3 Hópastarf + lestur og ávaxtastund

Íþróttahús
frá 9:00-10:00
eldri nem.
Hópur  1 Hópastarf + lestur og ávaxtastund

 

Hópur 3, 2 og 1 Hópastarf + lestur og ávaxtastund

 

 

Hópur 3, 2 og 1 Hópastarf +lestur og ávaxtastund

 

Sameiginleg söngstund
Frjáls leikur á milli deilda

10:00
11:00

Útivera

Vinátta

Blær bangsi

Útivera

Útivera

Leikur / Dans

11:00
11:30

klósettferðir Söngstund

klósettferðir Söngstund

klósettferðir Söngstund

klósettferðir Söngstund

Klósettferðir Bækur/sögur

11:30
12:00

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

12:00
12:30

Hvíld / Róleg stund

Hvíld / Róleg stund

Hvíld / Róleg stund

Hvíld / Róleg stund

Hvíld / Róleg stund

12:30
14:00

Frjáls leikur

Frjáls leikur

Frjáls leikur

Frjáls leikur

Frjáls leikur

14:00
14:30

Samvera
(markviss málörvun/lestur.)

Samvera
(markviss málörvun/lestur)

Samvera
(markviss málörvun/lestur) 

Núvitund/

Vináttunudd

Samvera
(marviss málörvun/lestur.)

14:30

Nónhressing

Nónhressing

Nónhressing

Nónhressing

Nónhressing

15:00
16:00

Útivera

Útivera

Útivera

Útivera

Útivera

16:15

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Vefumsjón