AfmŠlisbarn

23. nˇvember 2018 | Leikskˇlinn LŠkjarbrekka
Ágúst Andri er orðinn þriggja ára. Við héldum fyrir hann afmælisveislu, sungum fyrir hann afmælissönginn og hann fékk fallega kórónu. Innilega til hamingju með afmælið elsku Ágúst Andri okkar!

AfmŠlisbarn

18. nˇvember 2018 | Leikskˇlinn LŠkjarbrekka
Guðrún Ösp er orðin fimm ára. Við héldum fyrir hana afmælisveislu, sungum fyrir hana afmælissönginn og hún fékk fallega kórónu. Innilega til hamingju með afmælið elsku Guðrún Ösp okkar!

Gˇ­ar gjafir

15. oktˇber 2018 | Leikskˇlinn LŠkjarbrekka
« 1 af 2 »
Í síðustu viku komu félagar úr Lionsklúbbi Hólmavíkur færandi hendi. Þeir afhentu leikskólanum gjöf frá Menntamálastofnun sem ætlað er að efla vinnu með læsi. Gjöfin samanstendur af nokkrum léttlestrarbókum, stafaspjöldum, hreyfispili, tónlistarleikjum og tveimur veggsjöldum. 
Við þökkum Menntamálastofnun og Lionsklúbbi Hólmavíkur kærlega fyrir þessa gjöf.
Vefumsjˇn