Trúnađarmenn

Trúnaðarmaður er kosinn í byrjun starfsárs.

Guðríður Nanna Magnúsdóttir er trúnaðarmaður fyrir starfsfólk sem eru félagsmenn fosvest og verkvest. Til þess að geta verið með trúnaðarmann innanhúss fengum við leyfi hjá þessum stéttafélögum til að sameinast um einn trúnaðarmann.


Uppfært september 2018
Vefumsjón