Afmælisstelpa
Leikskólinn Lækjarbrekka | 13. september 2013
Hún Jóhanna Margrét er 4ára í dag. Í söngstund sungum við fyrir hana afmælissöngin og hún fékk fína kórónu
Innilega til hamingju með 4ára afmælið elsku Jóhanna okkar.
Hún Jóhanna Margrét er 4ára í dag. Í söngstund sungum við fyrir hana afmælissöngin og hún fékk fína kórónu
Innilega til hamingju með 4ára afmælið elsku Jóhanna okkar.
Sigrún Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í stöðu leikskólastjóra við Leikskólann Lækjarbrekku vegna fæðingarorlofs Ingibjargar Ölmu Benjamínsdóttur leikskólastjóra. Sigrún tekur til starfa í dag um leið og leikskólin hefur starfsemi á ný eftir sumarfrí. Við bjóðum Sigrúnu velkomna til starfa.
Hlíf Hrólfsdóttir hefur brúað bilið og sinnt starfi leikskólastjóra frá því að Alma fór í fæðingarorlof og þar til Sigrún tók við. Við þökkum Hlíf kærlega fyrir sitt ágæta framlag.