Afmćlisbarn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 15. júní 2018
Við héldum upp á 4 ára afmæli Heiðrúnar Örnu í dag! Hún fékk fína kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Innilega til hamingju með 4 ára afmælið elsku Heiðrún Arna okkar! 

Afmćlisbarn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 29. maí 2018
Sunna Miriam er orðin 5 ára! Hún fékk fína kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Innilega til hamingju með 5 ára afmælið elsku Sunna Miriam okkar! 

Afmćlisbarn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 29. maí 2018
Úlfur Myrkvi er orðinn 1 árs! Hann fékk fína kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Innilega til hamingju með 1 árs afmælið elsku Úlfur Myrkvi okkar! 

Sveitaferđ!

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 17. maí 2018
« 1 af 2 »
Í dag fóru börn og starfsmenn leikskólans í sveitaferð. Við heimsóttum Klúku þar sem Íris og Unnsteinn tóku vel á móti okkur. Við fengum að skoða dýrin á bænum en þar voru kindur, lömb, kanínur og kisa en öll vöktu þau mikla lukku á meðal barnanna.

Afmćlisbarn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 07. maí 2018
Apríl María er þriggja ára í dag. Hún fékk glæsilega kórónu, bauð í afmælispartý og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Innilega til hamingju með þriggja ára afmælið elsku Apríl María okkar! 

Norrćni strandhreinsunardagurinn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 27. apríl 2018
Í tilefni af norræna strandhreinsideginum sem er laugardaginn 5. maí fóru börnin í Dvergakoti ásamt kennurum sínum í Kópnesfjöru að týna rusl. Afrakstur ferðarinnar var fullur poki af alls kyns hlutum sem þau fóru með í leikskólann. Þar var farið yfir ruslið og það flokkað og sett í endurvinnsluna. 

Afmćlisbarn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 09. apríl 2018
Kasper Ólafur er orðinn 1 árs! Hann fékk fína kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Innilega til hamingju með 1 árs afmælið elsku Kasper Ólafur okkar! 

Afmćlisbarn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 09. mars 2018
Hilmar Gauti er 1 árs í dag! Hann fékk fína kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Innilega til hamingju með 1 árs afmælið elsku Hilmar Gauti okkar! 

Afmćlisbarn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 27. febrúar 2018
Kristvin Guðni er orðinn 6 ára! Hann gerði fína kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Innilega til hamingju með 6 ára afmælið elsku Kristvin Guðni okkar! 

Öskudagur

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 14. febrúar 2018
Í dag er öskudagur!
Börn og starfsfólk leikskólans klæddu sig upp í tilefni dagsins og héldu skemmtilegt öskudagspartý í leikskólanum. Hér var sleginn köttur úr tunnunni en það tók dágóðan tíma þar sem Alma notaði límbandið heldur frjálslega ;) 
Allir fengu snakk og saltkringlur og þeim yngstu var boðið að fá ávaxtaskvísur. 

Við fengum líka skemmtilegar heimsóknir frá ýmsum furðuverum sem flökkuðu um bæinn og sungu fyrir góðgæti. 


Eldri fćrslur
Vefumsjón