A A A

Valmynd

Um skólann

 

Grunn- og tónskólinn á Hólmavík
Skólabraut 20-22
510 Hólmavík


Kennitala: 671088-7789
Sími: 451-3430

Netfanggrunnskoli@strandabyggd.isGrunnskólinn á Hólmavík er einsetinn skóli með 43 nemendur í 1. - 10. bekk.

Skólastjóri sameinaðs Grunnskóla, leikskóla og tónskóla á Hólmavík er Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir.
Tölvupóstfang skólastjóra er skolastjori (hjá) strandabyggd.is

  
Staðgengill skólastjóra er Hrafnhildur Þorsteinsdóttir umsjónarmaður sérkennslu.
Aðstoðartónlistarskólastjóri er Bragi Þór Valsson, tölvupóstfang bragi (hjá) strandabyggd.is
Aðstoðarleikskólastjóri er Alma Benjamínsdóttir

Nemendafjöldi

 

Skólaárið 2020-2021 eru 45 nemandur skráðir í skólann.

Bekkur/Árgangur/Umsjónarkennari/Drengir/Stúlkur/Allir

1.bekkur    1    EÖV   1    1    2

2. bekkur   2    EÖV   2    5    7

3.bekkur    3    AEA   1    1    2

4.bekkur    4         5    2    7

5.bekkur    5    KÞ     4    4    8

6.bekkur    6    KÞ     1    0    1

7.bekkur    7    LJ     3    1    4

8.bekkur    8    LJ     4    1    5

9.bekkur    9    LJ     2    4    6

10.bekkur 10    LJ     3    1    4


Samtals drengir: 25

Samtals stúlkur: 20
Samtals nemendafjöldi: 45

Fjöldi almennra kennslustunda

Almennar kennslustundir eru 30 í 1. - 4. bekk,  35 í 5. - 7. bekk, og 37 í 8. - 10. bekk í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla.

 

Stöðugildi

Skólastjóri 1

Kennarar 3,9
Umsjónarmaður sérkennslu 1
Þroskaþjálfar 1,8

Stuðningsfulltrúar 2,1
Bókavörður/skólabílstjóri/húsvörður 0,7 

Stöðugildi skólaliða eru 1,5


Tónlistarskóli 2
Frístund 1.-4. bekk 0,9 

Kynjahlutföll eru þannig að við grunn- og tónskóla og í frístund starfa ( ) konur og ( ) karlar. x starfa við skólann í mismunandi stöðuhlutföllum. 

 

Markmið og viðmið um árangur samræmdra prófa

 

Markmið Grunnskólans á Hólmavík er að öllum nemendum fari fram á milli samræmdra prófa í 4., 7. og 9. bekk. Það er viðmið um góðan árangur að hverju barni fari fram við reglubundnar mælingar. Þetta á einnig við um niðurstöður lestrarprófana sem fara fram í september, janúar og maí. Fari nemendum ekki fram eru gerðar sérstakar áætlanir um hvernig brugðist skal við í hverju tilfelli.


Er í uppfærslu ágúst 2020.

 

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Janúar 2023 »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nćstu atburđir