A A A

Valmynd

Söngstund međ dönsku ívafi :)

| 30. janúar 2011
Á hverjum föstudegi er sameiginleg söngstund allra nemenda okkar og starfsfólks þar sem sungin eru hin ýmsu lög okkur til gagns og gamans. Síðastliðinn föstudag fluttu nemendur í 8.-10. bekk fyrir okkur danskt lagið eftir Kim Larsen og vörpuðu textanum upp á vegg til þess að við hin gætum sungið með við fögnuð viðstaddra. Þau hafa verið að vinna með Kim Larsen í dönsku hjá Láru Guðrúnu dönskukennara og voru m.a. með útvarpsþátt um kappann á Lífæðinni - útvarp Hólmavík í desember. 

Bekkjavefir

Atburđadagatal

« Júní 2022 »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nćstu atburđir